Lög og leiðbeiningar

er varða safnastarf á íslandi

                         

Hér er að finna ýmsar upplýsingar sem snerta safnastarf á Íslandi. Upplýsingar um lög sem söfnum bera að virða í starfi sínu og einnig leiðbeiningar um ýmsa þætti safnastarfs.

Söfnum sem sækjast eftir viðurkenningu safnaráðs er skylt að starfa eftir gildandi safnalögum og siðareglum ICOM.