Safnaráð er ... 

Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir í safnasjóð.

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar safnaráð til fjögurra ára í senn.


Fréttir

Skrifstofa safnaráðs lokuð vegna sumarleyfa - 14.7.2016

Skrifstofa safnaráðs verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 15. ágúst.

Lesa meira

Nýjar úthlutunarreglur safnasjóðs - 24.6.2016

Með vísan til i-liðar 7. gr. safnalaga, nr. 141/2011, hefur mennta- og menningarmálaráðherra hinn 1. júní 2016 staðfest úthlutunarreglur safnasjóðs. Úthlutunarreglurnar voru samþykktar á fundi stjórnar safnaráðs hinn 29. september 2015.

Lesa meira

ÚTHLUTUN ÚR SAFNASJÓÐI 2016 - 22.4.2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2016, alls 108,4 milljónum króna.  Lesa meira

Umsóknir í Safnasjóð

Lokað er fyrir umsóknir í safnasjóð

Safnaráð mun auglýsa eftir umsóknum um styrki úr safnasjóði fyrir árið 2017 haustið 2016.

 

Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 141/2011 .  Safnaráð gerir tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum samkvæmt safnalögum úthlutunarreglum ráðsins.
Upphæð og fjöldi veittra styrkja fer eftir fjárveitingu á fjárlögum og umsóknum.

Lesa meira

Safnasjóður leiðbeiningar

Markmiðið með þessum leiðbeiningum er að gefa hagnýtar ráðleggingar um gerð umsókna, gera umsækjendur hæfari í að sækja um styrki og fækka umsóknum sem uppfylla ekki viðmið og reglur sjóðsins.

Lesa meira