Safnaráð er ... 

Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir í safnasjóð.

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar safnaráð til fjögurra ára í senn.


Fréttir

Nýting styrkja úr safnasjóði 2013 - 14.4.2014

Safnaráð hefur látið útbúa sniðmát að greinargerð vegna nýtingar styrkja. Greinargerð skal skila innan árs frá áætluðum lokum verkefnis. Lesa meira

Ársskýrsla safnaráðs 2013 - 14.4.2014

Ársskýrsla safnaráðs fyrir árið 2013 var samþykkt á 131. fundi ráðsins þann 10. apríl s.l. Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir starfsemi ráðsins á síðasta ári. Yfirlit og greiningu á úrthlutun úr safnasjóði árið 2013 ásamt upplýsingum um rekstur safna sem hlutu styrk úr sjóðnum.

Sjá skýrsluna hér.
Lesa meira

Úthlutun úr safnasjóði 2014 - 28.3.2014

Mennta og menningarmálaráðherra hefur nú úthlutað úr safnasjóði að fenginni tillögu safnaráðs. Bréf hafa verið send til umsækjenda. 

Tillaga safnaráðs var unnin samkvæmt úthlutunarreglum ráðsins frá 18.09.2013, safnalögum nr.141/2011 og í anda þess sem fram kom í auglýsingu um styrki úr safnasjóði. 

Lesa meira

Umsóknir í Safnasjóð

Umsóknir í safnasjóð 2014

Umsóknarfrestur í safnasjóð árið 2014 

rann út 31. desember s.l.

Mennta og menningarmálaráðherra hefur nú úthlutað 

úr safnasjóði að fenginni tillögu safnaráðs. 

Tillaga safnaráðs var unnin samkvæmt úthlutunarreglum ráðsins frá 18.09.2013, safnalögum nr.141/2011 og í anda þess sem fram kom í auglýsingu um styrki úr safnasjóði.
Lesa meira

Verklag við úthlutun úr safnasjóði

Safnaráð hefur samþykkt verklag við meðferð, mat og tillögu að úthlutun úr safnasjóði. Leitað var fyrirmynda hjá opinberum sjóðum og alþjóðlegum samkeppnissjóðum. 

Lesa meira