Safnaráð er ... 

Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir í safnasjóð.

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar safnaráð til fjögurra ára í senn.


Fréttir

Nýtt safnaráð skipað - 12.1.2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað í safnaráð 1. janúar 2017 - 31. desember 2020 Lesa meira

Skrifstofa safnaráðs flutt - 9.1.2017

Nú í byrjun janúar flutti skrifstofa safnaráðs sig um set í Lækjargötu 3, 101 Reykjavík í húsið Gimli.

Lesa meira

Úthlutun símenntunarstyrkja úr safnasjóði 2016 - 30.12.2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs, úthlutað símenntunarstyrkjum úr safnasjóði til viðurkenndra safna árið 2016. 

Lesa meira

Umsóknir í Safnasjóð

Lokað er fyrir umsóknir í safnasjóð.

Auglýst verður eftir umsóknum í safnasjóð haustið 2017.

Verklagsreglur vegna úthlutunar úr safnasjóði.

Vegna nýrra úthlutunarreglna safnasjóðs hafa nýjar verklagsreglur verið samþykktar.
Verklagsreglum er einnig hægt að niðurhala hér

Lesa meira