Safnaráð er ... 

Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir í safnasjóð.

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar safnaráð til fjögurra ára í senn.


Fréttir

Skrifstofa safnaráðs lokuð 3.-7. apríl - 31.3.2017

Opnað verður aftur mánudaginn 10. apríl.

Lesa meira

Nýting styrkja úr safnasjóði 2015 - 21.3.2017

Þeir sem fá styrk úr safnasjóði eiga að skila lokaskýrslu innan árs frá áætluðum lokum verkefnis. Skýrslum skal skilað í gegnum umsóknavef safnaráðs  https://safnarad.eydublod.is/Forms .

Lesa meira

Úthlutunarnefnd hefur lokið störfum vegna aðalúthlutunar úr safnasjóði 2017. - 7.3.2017

Tillögur verða sendar til mennta- og menningarmálaráðherra, sem úthlutar úr sjóðnum.

Lesa meira

Umsóknir í Safnasjóð

Lokað er fyrir umsóknir í safnasjóð.

Auglýst verður eftir umsóknum í safnasjóð haustið 2017.

Verklagsreglur vegna úthlutunar úr safnasjóði.

Vegna nýrra úthlutunarreglna safnasjóðs hafa nýjar verklagsreglur verið samþykktar.
Verklagsreglum er einnig hægt að niðurhala hér

Lesa meira