Safnaráð er ... 

Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir í safnasjóð.

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar safnaráð til fjögurra ára í senn.


Fréttir

Ársskýrsla safnaráðs 2016 - 1.6.2017

Ársskýrsla safnaráðs árið 2016 er nú aðgengileg á vef ráðsins.  Lesa meira

Úthlutun úr safnasjóði 2017 - 27.4.2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr safnasjóði 2017 að fenginni umsögn safnaráðs, alls 97.329.000 króna.

Lesa meira

Málþing um söfn og ferðaþjónustu - skýrsla - 10.4.2017

Safnaráð hélt í samstarfi við Íslandsstofu og Samband íslenskra sveitafélaga, málþing um söfn og ferðaþjónustu í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur, meistaranemi í safnafræðum og stundakennari við Háskóla Íslands og vann hún einnig að ritun skýrslu um málþingið. 

Lesa meira

Umsóknir í Safnasjóð

Lokað er fyrir umsóknir í safnasjóð.

Auglýst verður eftir umsóknum í safnasjóð haustið 2017.

Verklagsreglur vegna úthlutunar úr safnasjóði.

Vegna nýrra úthlutunarreglna safnasjóðs hafa nýjar verklagsreglur verið samþykktar.
Verklagsreglum er einnig hægt að niðurhala hér

Lesa meira