Safnaráð er ... 

Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir í safnasjóð.

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar safnaráð til fjögurra ára í senn.


Fréttir

Vegna umsókna í safnasjóð 2017 - umsóknarfrestur til 7. desember 2016 og hagnýtar upplýsingar fyrir umsóknavefinn. - 1.12.2016

Safnaráð minnir á að umsóknafrestur í safnasjóð er til miðnættis, miðvikudaginn 7. desember. Sótt er um í gegnum umsóknavef safnaráðs: http://www.safnarad.is/umsoknavefur-safnarads/opin-skil/

Lesa meira

Vegna eyðublaðs um verkefnaumsókn í safnasjóð 2017 - 23.11.2016

Vegna forritunarvillu þurfa umsækjendur að ná í NÝTT eyðublað á vef sjóðsins og skila þeirri útgáfu í gegnum umsóknavef safnasjóðs: https://safnarad.eydublod.is. Umsóknarfrestur er lengdur til 7. desember 2016. Lesa meira

Af málþingi um söfn og ferðaþjónustu - 22.11.2016

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember sl. og var þingið jafnframt styrkt af Þjóðminjasafni Íslands. Lesa meira

Umsóknir í Safnasjóð

Verklagsreglur vegna úthlutunar úr safnasjóði.

Vegna nýrra úthlutunarreglna safnasjóðs hafa nýjar verklagsreglur verið samþykktar.
Verklagsreglum er einnig hægt að niðurhala hér

Lesa meira