Um safnaráð

Hvað er safnaráð?

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar safnaráð, samkvæmt safnalögum nr. 141/2011.

Megin hlutverk safnaráðs er að hafa eftirlit með safnastarfsemi, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir úr safnasjóði.

Safnaráð skipað frá 1. janúar 2017 - 31. desember 2020

Aðalfulltrúar:

  • Ólafur Kvaran, formaður, skipaður án tilnefningar
  • Anna Sigríður Kristjánsdóttir, varaformaður, skipuð án tilnefningar
  • Haraldur Þór Egilsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna
  • Helga Lára Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráði safna
  • Sigríður Björk Jónsdóttir,  tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Varafulltrúar:


Skrifstofa ráðsins er í húsinu Gimli, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík.

Framkvæmdastjóri safnaráðs:

Þóra Björk Ólafsdóttir, viðskipta- og safnafræðingur.
netfang: thora@safnarad.is

Safnaráð
Lækjargötu 3
101 Reykjavík
sími: 534-2234
bréfsími: 530-2231
farsími: 820-5450

www.safnarad.is
safnarad@safnarad.is


Áður hafa setið í safnaráði:

Guðbrandur Benediktsson, tilnefndur aðalfulltrúi af Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráðs safna,frá 1. janúar 2013 - 31. desember 2016.

Ólöf K. Sigurðardóttir, tilnefnd varafulltrúi af Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráðs safna,frá 1. janúar 2013 - 31. desember 2016.

Sigríður Melrós Ólafsdóttir, tilnefnd varafulltrúi af Félagi íslenskra safna og safnmanna frá 1. janúar 2013 - 31. desember 2016.

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, tilnefndur varafulltrúi af Sambandi íslenskra sveitarfélaga frá1. janúar 2013 -31. desember 2016.

Ragna Árnadóttir, varaformaður, skipuð án tilnefningar,frá 1. janúar 2013 - 31. desember 2016. Baðst lausnar 1. janúar 2014.

Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, lögbundinn aðalfulltrúi höfuðsafns á sviði menningarminja frá 15. september 2001 – 31. desember 2012. Formaður safnaráðs frá 15. september 2001 – 19. janúar 2004 og frá 1. mars 2007 - 1. nóvember 2013. Varaformaður safnaráðs frá 1. nóvember 2005 - 28. febrúar 2007.  
Anna Guðný Ásgeirsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og þjónustusviðs Þjóðminjasafns Íslands, tilnefndur varafulltrúi höfuðsafns á sviði menningarminja frá 15. september 2001.

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, lögbundinn aðalfulltrúi höfuðsafns á sviði lista frá 1. mars 2007 – 31. desember 2012. Varaformaður safnaráðs frá 14. mars 2008 – 31. desember 2012.

Svanfríður Franklínsdóttir, deildarstjóri kynningar- og útgáfudeildar Listasafns Íslands, tilnefndur varafulltrúi höfuðsafns á sviði lista frá 25. nóvember 2009 – 31. desember 2012.

Helgi Torfason, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, lögbundinn aðalfulltrúi höfuðsafns á sviði náttúruminja frá 1. júní 2007 – 31. desember 2012. Var í leyfi frá stöfrum frá 1. maí 2012 og gegndi Margrét Hallgrímsdóttir starfi forstöðumanns Náttúruminjasafns Íslands í fjarveru hans.

Georg Friðriksson, starfsmaður Náttúruminjasafns Íslands, tilnefndur varafulltrúi höfuðsafns á sviði náttúruminja frá 25. nóvember 2009 – 31. desember 2012.

Guðný Dóra Gestsdóttir, forstöðumaður Gljúfrasteins - húss skáldsins, tilnefndur aðalfulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna frá 25. nóvember 2009 – 31. desember 2012. Varaformaður safnaráðs frá 25. nóvember 2009.

Eiríkur Páll Jörundsson, forstöðumaður Víkurinnar, Sjóminjasafns Reykjavíkur. tilnefndur varafulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna frá 14. mars 2008 – 31. desember 2012.

Jenný Lind Egilsdóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, tilnefndur aðalfulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25. nóvember 2009 – 31. desember 2012.

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjórnarmaður í Rangárþingi ytra, tilnefndur varafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 30. júní 2011 – 31. desember 2012.

Sveinn Kristinsson, tilnefndur aðalfulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1. nóvember 2005 - 1. nóvember 2009.

Steinunn Ó. Kolbeinsdóttir
, tilnefndur varafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1. nóvember 2005 - 1. nóvember 2009.

AlmaDís Kristinsdóttir
, verkefnastjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur, tilnefndur og skipaður aðalfulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna frá 14. mars 2008 - 1. nóvember 2009.

Helga Bjarnadóttir
, starfsmaður Náttúruminjasafns Íslands, tilnefndur varafulltrúi höfuðsafns á sviði náttúruminja frá 14. mars 2008 - 1. nóvember 2009.

Júlíana Gottskálksdóttir
, safnstjóri Listasafns Einars Jónssonar, tilnefndur varafulltrúi höfuðsafns á sviði lista frá 1. nóvember 2005 - 1. nóvember 2009.

Karl Rúnar Þórsson
, tilnefndur aðalfulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna frá 1. nóvember 2005 - 13. mars 2008. Varaformaður Safnaráðs frá 1. mars 2007 - 13. mars 2008. (Tilnefndur varafulltrúi félagsins 17. febrúar - 15. september 2005).
Ágústa Kristófersdóttir, sýningastjóri Þjóðminjasafns Íslands, tilnefndur varafulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna frá 1. nóvember 2005 - 13. mars 2008.
Jón Gunnar Ottósson, forstöðumaður Náttúrufræðistofnunar Íslands, lögbundinn aðalfulltrúi á sviði náttúruminja frá 15. september 2001 - 1. júní 2007.
Álfheiður Ingadóttir, útgáfustjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, tilnefndur varafulltrúi höfuðsafns á sviði náttúruminja frá 15. september 2001 - 1. júní 2007.
Gísli Sverrir Árnason, tilnefndur aðalfulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga og varaformaður Safnaráðs 15. september 2001 - 15. september 2005.
Jóhann Ásmundsson, tilnefndur aðalfulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna 3. apríl 2002 - 31. desember 2004.
Jónína A. Sanders, tilnefndur varafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga 15. september 2001 - 15. september 2005.
Karla Kristjánsdóttir, tilnefndur varafulltrúi höfuðsafns á sviði lista (Listasafns Íslands) 15. september 2001 - 15. september 2005.
Ólafur Kvaran, lögbundinn aðalfulltrúi Listasafns Íslands, höfuðsafns á sviði lista 15. september 2001 - 28. febrúar 2007. Formaður Safnaráðs frá 20. janúar 2004 - 28. febrúar 2007.
Sigrún Ásta Jónsdóttir, tilnefndur varafulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna 15. september 2001 - 16. febrúar 2005. Tilnefndur aðalfulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna 17. febrúar 2005 - 15. september 2005.
Sigurjón Baldur Hafsteinsson, tilnefndur aðalfulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna 15. september 2001 - 10. janúar 2002.